Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla » Anadin Suljakovic mun verja mark Selfoss í vetur

Anadin Suljakovic mun verja mark Selfoss í vetur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Selfyssingar hafa gengið frá markmannakaupum fyrir næsta tímabil og hafa samið við ungan kappa frá Qatar, Anadin Suljakovic.

Anadin er fæddur 1998 og er 197 cm á hæð og hefur spilað í Qatar í tvö ár.

Hann er með tvöfalt ríkisfang og hefur leikið fyrir unglingalandslið Qatar s.l.2 ár.

Anadin Suljakovic æfði með Selfyssingum í lok maí og heillaði þjálfara með frammistöðu sinni.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir