Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Myndbönd » Allt um einvígi Stjörnunnar og Gróttu í Olís kvenna

Allt um einvígi Stjörnunnar og Gróttu í Olís kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Úrslitakepppnin í Olís deild kvenna fór af stað í dag en þar mætast Fram og Haukar og Stjarnan og Grótta. Það er óhætt að segja að von sé á hörkuleikjum í þessum einvígum og til að ræða þessa leiki fengum við Jóhannes Langr til liðs við okkur.

Við byrjuðum á að ræða leik Stjörnunnar og Gróttu og þar var Lange sammála um að þessi viðureign væri svona fyrirfram leikur liðtla og stóra liðsins. Lange vildi þó alls ekki útiloka að Grótta myndi geta strýtt deildarmeisturunum en sagði að þar þyrfti þáhver einast leikmaðurGróttu að eiga toppleik.

Stjarnan væri með mun meiri breidd og t.d. væri markvarslan með þeim megin ásamt mörgu öðru. Jóhannes sagðist ætla að skjóta á að Grótta tæki leik í þessu einvígi þó vissulega væri Stjarnan sigurstranglegri.

Hér að neðan má sjá allt um leik Stjörnunnar og Gróttu.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir