Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Erlent » Alfreð og lærisveinar hans í Kiel misstigu sig í toppbaráttunni í dag

Alfreð og lærisveinar hans í Kiel misstigu sig í toppbaráttunni í dag

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Alfreð GíslasonAlfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel misstigu sig í dag í toppbáráttu þýsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu jafntefli við Hannover Burgdorf, 30-30.

Kiel er nú í 3.sæti deildarinnar með 39 stig, þrem stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen, en Kiel hefur þó leikið einum leik minna.

Flensburg situr í öðru sæti deildarinnar með 40 stig og ljóst að hart verður barist í næstu leikjum deildarinnar þar sem hvert stig skiptir máli.

Staðan í þýsku deildinni:

1. Rhein-Neckar 24 21 0 3 679:535 42
2. Flensburg-H. 24 19 2 3 716:596 40
3. Kiel 23 19 1 3 710:595 39
4. MT Melsungen 24 16 3 5 682:611 35
5. Fuchse Berlin 24 14 3 7 693:626 31
6. HSG Wetzlar 25 14 3 8 654:637 31
7. Goppingen 24 14 1 9 653:595 29
8. Gummersbach 25 13 2 10 685:660 28
9. Hannover-Burgdorf 25 10 7 8 696:700 27
10. SC Magdeburg 24 9 6 9 664:667 24
11. Leipzig 25 9 3 13 659:704 21
12. Lemgo 25 6 2 17 672:747 14
13. TVB Stuttgart 24 4 5 15 607:701 13
14. HBW Balingen-Weilstetten 24 5 1 18 639:716 11
15. Bergischer 25 5 1 19 619:711 11
16. Eisenach 24 4 2 18 616:747 10
17. N-Lubbecke 23 1 4 18 576:672 6
18. Hamburg 0 0 0 0 0:0 0
ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir