Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið karla » Alexander komst ekki alveg heill frá leiknum í gær

Alexander komst ekki alveg heill frá leiknum í gær

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA
Alexander í leiknum gegn Hvít Rússum. Mynd: EPA

Alexander í leiknum gegn Hvít Rússum. Mynd: EPA

Alexander Petersson hefur verið einn af betri leikmönnum íslenska liðsins á þessu Evrópumeistaramóti og var lítið hægt að setja út á hans frammistöðu í gær.

Alexander virtist hafa meiðst eitthvað í leiknum gegn Hvíta Rússlandi í gærkvöldi og fékk mikla kælingu á kálfa eftir leik.

Það yrði klárlega mikið áfall fyrir okkur ef Lexi yrði ekki klár í leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn, en við munum færa frekari fregnir af honum í dag.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir