Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið kvennapage 4

A landslið kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Utan vallar | Staðan tekin á A-landsliði kvenna – Eigum við heima á HM?

A-landslið kvenna heldur tl Færeyja um næstu helgi þar sem forkeppni fyrir HM verður. Ísland mun spila þar þrjá leiki, við Færeyjar, Makedóníu og Austurríki, tvö lið komast áfram úr þessum riðli og fara þá beint í undankeppnina fyrir HM. Það sýnir kannski best hversu íslenska landsliðið hefur dalað að við séum að fara að taka þátt í forkeppni með ... Lesa meira »

Axel Stefánsson: „Vinnst ekki allt með peningum og fjölda manna“

Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, kom til landsins í dag og er íslenska liðið að hefja undirbúning fyrir forkeppni HM sem haldin verður í Færeyjum í byrjun desember. Axel var á Suðurland FM í sportþættinum hjá Gesti Einarssyni í gærkvöldi og fór þar yfir víðan völl og byrjaði spjallið á athyglisverðum punktum um hvar hann hefur verið að vinna við ... Lesa meira »

Óvíst hvort Steinunn Björnsdóttir verði með landsliðinu vegna meiðsla.

Það gæti farið svo að Steinunn Björnsdóttir þyrfti frá að hverfa úr landsliðshóp Íslands fyrir forkeppni HM í Færeyjum í byrjun næsta mánaðar vegna meiðsla. Steinunn meiddist í leik með Fram gegn Val fyrir tveim umferðum og hefur ekkert æft eftir það en spilað sárþjáð þá leiki sem hafa verið eftir þann leik. Meiðslin eru líklega þau sömu og komu ... Lesa meira »

Stefán Arnarson ósáttur að Ragnheiður Júlíusdóttir sé ekki í landsliðinu.

Eins og komið hefur fram hefur Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari, valið hópinn sem mun reyna að koma íslenska kvennalandsliðinu á HM. Næsta verkefni er forkeppni sem haldin verður í Færeyjum í byrjun næsta mánaðar. Sitt sýnist hverjum um val landsliðsþjálfarans sem við munum ræða betur þegar á líður. Vinstri skyttustaðan var þó ákveðið vandamál eftir að t.d Ramune datt úr keppni ... Lesa meira »

Axel Stefánsson velur 16 manna landsliðshópinn fyrir forkeppni HM.

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn sem taka þátt í forkeppni í Færeyjum fyrir HM 2017. Riðillinn fer fram í Færeyjum 2. – 4. desember og komast tvö lið áfram í umspil um sæti á HM. Leikir liðsins: 2. desember      kl.18.00      Austurríki – Ísland 3. desember         kl.20.00     Ísland – Færeyjar 4. desember         kl.16.00     Ísland – ... Lesa meira »

Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í 3.sæti í Póllandi

Í gær mætti A-landslið kvenna Slóvakíu í leik um 3. sætið á 4 liða móti í Póllandi. Ísland hafði eins marks sigur eftir fjörugan og skemmtilegan leik. Slóvakía hóf leikinn af miklum krafti og komst fljótlega 4 mörkum yfir en íslenska liðið lagaði stöðuna fyrir hlé, 15-13 fyrir Slóvakíu þegar liðin gengu til búningsklefa. Íslensku stelpurnar jöfnuðu leikinn snemma í ... Lesa meira »

A-landslið kvenna tapaði fyrir Svíum í dag

A -landslið kvenna mætti Svíum í dag á móti í Zielona Góra í Póllandi. Svíar tefldu fram sínu sterkasta liði og er þetta fyrsti leikur þeirra eftir Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Þær sænsku tóku snemma öll völd á vellinum og leiddu í hálfleik 20-12. Meira jafnvægi var í leiknum í síðari hálfleik, íslenska liðið spilaði mikið með 7 leikmenn ... Lesa meira »

Jónatan Magnússon: „Spilum við sterkar þjóðir í þessari ferð“

Íslenska A-landslið kvenna er nú statt í Póllandi þar sem þær eru við æfingar, en þær taka þátt í sterku æfingarmóti og er fyrsti leikur liðsins gegn Svíum á föstudag. Við tókum stöðuna á liðinu með aðstoðarþjálfara liðsins, Jónatani Magnússyni sem einnig er þjálfari KA/Þór og reyndar leikmaður Hamranna einnig. Jónatan segir liðið sé í góðum gír og liðið sé ... Lesa meira »

Axel klár með 17 manna hóp gegn Póllandi

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4. – 9. október 2016. Lovísa Thompson er tekin ný inn í hópinn en Unnur Ómarsdóttir vinstri hornamaður liðsins er meidd og ekki leikfær með liðinu að þessu sinni. Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket Elín Jóna Þorsteinsdóttir, ... Lesa meira »

23 manna æfingahópur Axels Stefánssonar

Axel Stefánsson hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september. Um er að ræða hóp sem er valin úr félagsliðum hér heima en enginn atvinnumaður er í hópnum. Enda um æfingahóp að ræða þar sem meðal annars eru í 8 nýliðar. Æfingarnar fara fram í Reykjavík. Andrea Jacobsen, Fjölnir Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Elena Elísabet ... Lesa meira »