Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið kvennapage 3

A landslið kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Stelpurnar okkar byrja undankeppni HM með látum!

Óhætt er að segja að íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrji undankeppni EM með látum en stelpurnar okkar höfðu betur gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppninni í dag. Fyrirfram þótti lið Austurríkis helsta ógn Íslands í baráttunni um sigur í riðlinum og stelpurnar því óneitanlega í góðri stöðu. Um helgina spilar Ísland svo gegn Makedóníu og Færeyjum. Íslenska liðið ... Lesa meira »

Jenný: „Mitt eina landsliðsmark skoraði ég á HM“

Guðný Jenny Ásmundsdóttir var kölluð inn á síðustu stundu í landsliðshópinn sem hefur leik í Færeyjum í dag. Jennýju líst að sjálfsögðu vel á komandi verkefni og segir að skylduverkefni að komast upp úr þessum riðli, en sjálf átti hún ekkert endilega von á að vera kölluð inn í þetta verkefni. Það hafi kannski blundað langt niðri í henni þegar ... Lesa meira »

Axel: „Skýrt markmið að enda í einu af tveim efstu sætunum“

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik í forkeppni HM í dag í Færeyjum og fyrsti leikur er gegn Austurríki sem er talið okkar helsti andstæðingur á þessu móti. Axel Stefánsson fór vel yfir það með okkur í vikunni hvað er framundan um helgina og segir það skýrt markmið að enda sem eitt af tvö efstu liðunum og komast þannig áfram í næstu ... Lesa meira »

Lovísa: Umræða um að ég hafi svindlað í lasertag

„Ég er mjög spennt fyrir þessu verkefni. Undirbúningurinn hefur verið flottur og það eru allir mjög spenntir að takast á við þetta verkefni,“ segir landsliðskonan Lovísa Thompson um landsleikina gegn Austurríki, Færeyjum og Makedóníu um helgina. Liðið fór í lasertag á dögunum og Lovísa hafði gaman af því. „Við yngri unnum lasertagið en það er umræða í gangi um að ... Lesa meira »

Guðrún Ósk: Markmið númer eitt að komast í lokakeppnina

„Við förum alls ekki í þetta verkefni eins og þetta eigi að vera eitthvað létt. Við erum að stilla okkur saman fyrir hörkuleiki,“ segir Guðrún Ósk Maríasdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, en um helgina mætir Ísland Færeyjum, Austurríki og Makedóníu í undankeppni HM. Leikið verður í Færeyjum. „Þetta er allt að kom hjá okkur. Við erum að finna hvor aðra betur en ... Lesa meira »

Ramune Pekarskyte gefur áfram kost á sér í landsliðið

Stórskyttan og markamaskínan Ramune Pekarskyte gefur áfram kost á sér í landsliðsverkefni og ræddu hún og Axel Stefánsson saman í sumar. Meiðslin sem Ramune varð fyrir á höfði undir lok síðasta tímabili hafa hins vegar dregið dilk á eftir sér eins og flestum er kunnugt um, en Ramune er svo til nýkomin á fulla ferð aftur. Axel segir þó að ... Lesa meira »

Rakel Dögg: „Við Jenný erum orðnar herbergisfélagar aftur“

Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í A-landsliðið eins og flestum er kunnugt um en Rakel segist fyrst og fremst vera stolt og þakklát í dag. „Það er mjög óvænt að vera komin í  landsliðið aftur og sérstaklega ef ég horfi til baka eitt ár aftur í tímann, þá er þetta mjög óvænt“. „Það var aldrei neitt markmið hjá mér ... Lesa meira »

Rut Jónsdóttir tæp vegna meiðsla fyrir landsliðsverkefnið í Færeyjum

Rut Jónsdóttir, leikmaður FC Midtjylland Håndbold og íslenska landsliðsins, æfði ekki með liðinu á æfingu í dag en hún á við meiðsl að stríða eftir höfðuhögg. Axel Stefánsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði á æfingu í dag við Fimmeinn að það yrði að koma í ljós hversu mikið væri hægt að nota hana. Hann reiknaði þó með að hún myndi fylgja ... Lesa meira »

„Þessi þrekpróf voru lágkúruleg vinnubrögð“

Það hefur talsvert verið í umræðunni síðustu daga að íslenska kvennalandsliðið hafi komið illa úr þrekprófum sem haldin voru í lok sumars. Axel Stefánsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, lét hafa eftir sér á Vísi.is á landsliðsæfingu nú í vikunni að hann hafi sjálfur ekki gert sér í hugarlund hvar stelpurnar stæðu. „Ég hafði í raun ekki gert mér grein fyrir því hvar ... Lesa meira »

A-landslið kvenna | Steinunn Björns, Heiða og Elín Jóna allar meiddar

Axel Stefánsson hefur gert tvær breytingar á 16 manna hóp A landsliðs kvenna sem fer til Færeyja næstu helgi. Steinunn Björnsdóttir (Fram) og Heiða Ingólfsdóttir (Stjörnunni) eru báðar meiddar og komast því ekki með í þetta verkefni. Þá hefur Elín Jóna Þorsteinsdóttir (Haukum) einnig dregið sig úr æfingahópnum vegna meiðsla. Í staðinn hefur Axel valið Theu Imani Sturludóttur (Fylki) og ... Lesa meira »