Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið kvennapage 20

A landslið kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Guðrún Ósk: „Sterkasta vörn sem ég hef spilað fyrir aftan“

Guðrún Ósk Maríasdóttir markvörður FH hefur spilað tæpa 20 landsleiki fyrir Ísland og hún fékk að standa í markinusíðasta korterið í dag á móti Makedóníu. Hún sagði það alltaf fylgja að vera með smá fiðring í maganum sem færi þó fljótt. Þetta er stterkasta vörn sem hún hefur staðið fyrir aftan sagði hún einni eftir leikinn í kvöld. Lesa meira »

Ísland tryggði sér umspilsleiki fyrir HM á 30 mínútum

Íslensku stelpurnar voru gríðarlega einbeittar í byrjun leiks og það má eiginlega sega að umspilsleikirnir fyrir Hm hafi verið orðnir klárir í hálfleik, þvílíkir voru yfirburðir íslenska liðsins frá byrjun í kvöld. Íslensku stelpurnar fengu óskabyrjun og komust í 4-0 eftir rúmlega 5 mínútna leik. karen Knútsdóttir gerði 2 mörk úr víti, en Makedónísku stelpurnar voru vel fastar fyrir og ... Lesa meira »

Nýliðinn Steinunn leysir Unni Ómars af í horninu í kvöld

Það er gerð ein breyting á íslenska landliðshóp kvenna fyrir stórleikinn á móti Makedóníu í kvöld. Steinunn Hansdóttir leikmaður Skand­er­borg í Danmörku kemur í stað Unni Ómarsdóttir í vinsra hornið og mun leika þar ásamt Ástu Birnu Gunnarsdóttur leikmanni Fram. Þetta verður 3 landsleikur Steinunnar en hún gerði sitt fyrsta landliðsmark á móti Íölum ytra. Lesa meira »

Fyllum Laugardalshöll í kvöld – Frítt fyrir 14 ára og yngri

Það er gríðarlega mikilvægur leikur hjá íslenska kvennalandsliðinu í kvöld þegar þær mæta liði Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Við erum í dauðafæri að tryggja okkur umspilssæti á HM og þangað eiga stelpurnar okkar svo sannarlega skilið að fara. Lið Makedóníu er gríðarlega sterkt og ljóst að leikurinn verðu erfiður og þrátt fyrir að okkur nægi jafntefli, þá spila stelpurna ... Lesa meira »

Ágúst: „Leikmenn þurfa að stíga upp sóknarlega“

Ágúst Jóhannsson þjálfari Íslenska kvennalandsliðsins sagði meðal annars við Fimmeinn á æfingu liðsins í hádeginu að hann vildi fá stærra framlag frá mörgum leikmönnum sóknarlega á móti Makedóníu annað kvöld. „Við vorum að hiksta sóknarlega og aðallega þurfum við stærra framlag frá einstaka leikmönnum sóknarlega. Við vorum að hiksta í sóknarleiknum og hann var ekki að ganga eins vel upp ... Lesa meira »

Lið Makedóníu skartar nýjum þjálfara ásamt 4 nýjum leikmönnum.

Ljóst er að lið Makedóníu kemur talsvert breyttara en eftir leikina við Ítalíu í undakeppni HM kvenna. En eftir ósigur þeirra í tveim leikjum við Ítölsku stelpurnar var þjálfari þeirra rekinn og tók fyrrum þjálfari liðsins sem var á undan honum við liðinu. Einnig eru komnir alls 4 nýjir leikmenn inn í liðið sem spiluðu ekki leikina við Ítali. Það ... Lesa meira »

Ekki gallalaust en hlutirnir líta vel út hjá stelpunum okkar

Það er langt síðan maður hefur séð Íslenska kvennalandsliðið líta eins vel út og það gerði í gær á móti Ítalska lansdsliðinu. Fjölmiðlar höfðu ekki kost á að sjá leik liðsins á ítalíu sem háður var þar í síðustu viku, en það kom vel fram engu að síður að íslenska liðið var að leika vel þar einnig. Mikið hefur verið ... Lesa meira »

Florentina: „Ég er að verða betri og betri markvörður“

Florentina Stanciu markvörður Stjörnunnar og íslenska landsliðsins hefur sannað það einu sinni sem oftar að hún er einn okkar albesti markvörður, frammistaða hennar í landsleikjunum tveim á móti Ítalíu var frábær og í þessum tveim leikjum var hún með yfir 50 varða bolta. Við á Fimmeinn tókum púlsinn á henni eftir landsleikin í Laugardalshöllinni í gær. „Leikurinn var bara góður ... Lesa meira »