Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið kvennapage 2

A landslið kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Axel velur A-landsliðshóp kvenna fyrir Hollandsferð

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum i Hollandi 13. – 19. mars 2017. Leiknir verða tveir vináttulandsleikir gegn Hollendingum: Fös. 17. mars kl.18.30 Holland – Ísland Almere Lau. 18. mars kl.14.30 Holland – Ísland Emmen Guðrún Ósk Maríasdóttir markvötður Fram gefur ekki kost á sér að þessu sinni af ... Lesa meira »

Bestu handboltakonur frá upphafi | Systurnar Hrafnhildur og Dagný í hóp

Morgunblaðið fékk fólk úr handboltahreyfingunni til að velja bestu handboltakonur allra tíma á Íslandi. Það vekur athygli að aðeins tveir leikmenn í þessu liði eru enn að spila en það eru þær, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir. Axel Stefánsson núverandi landsliðsþjáflari var Þó með hvoruga þeirra í síðustu landsliðsverkefni sem var forkeppni fyriir undankeppni HM. Fjórir þessara  leikmanna ... Lesa meira »

Axel velur æfingahóp fyrir A-landslið kvenna | Einungis leikmenn úr Olísdeild

Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið æfingahóp sem mun æfa saman 6.-8. janúar. Einungis eru valdir leikmenn sem spila hér á landi. Hópurinn er nokkuð blandaður af leikmönnum sem hafa verið í landsliðinu og leikmönnum sem ekki hafa fengið mörg tækifæri. Hér að neðan má sjá hópinn: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Elena Elísabet Birgisdóttir, Stjarnan   Elva ... Lesa meira »

Utan vallar | Íslenska kvennlandsliðið eftir forkeppni HM

Eins og flestum er kunnugt um lenti íslenska kvennalandsliðið í hrakningum á móti Makedóníu í forkeppni fyrir untankeppni HM í Færeyjum um síðastliðna helgi. Utan vallar fjallar að þessu sinni um þessa forkeppni fengum við Jóhannes Lange til að fara ofan í saumana á þessum þrem leikjum sem spilaðir voru og fór hann vel yfir hvað að hans mati mætti ... Lesa meira »

Er botninum náð hjá kvennalandsliðinu?

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er ekki á leiðinni á HM eftir niðurlægjandi tap gegn Makedóníu í dag. Úrslitin koma mikið á óvart og eru gríðarlegt áfall fyrir íslenska liðið. Fyrirfram mátti búast við skyldusigri íslenska liðsins enda hafði Makedónía tapað gegn Austurríki og einungis unnið Færeyjar með tveimur mörkum á meðan íslenska liðið hafði unnið sannfærandi gegn bæði Austurríki og ... Lesa meira »

Hræðileg frammistaða Íslands og engin undankeppni fyrir HM!!!

Íslenska kvennalandsliðið átti hræðilegan dag á móti Makedóníu og tapaði með 7 marka mun. Það einfaldlegea þýðir að liðið kemst ekki upp úr riðlinum og inn undankeppnina sem er hræðileg frammistaða. Eini möguleikin er að Færeyjar sigri Austurríki og það er ekki að fara að gerast. Sóknarleikur íslands var virkilega klaufarlegur og þær skoruðu ekki nema 1 mark fyrstu fimm ... Lesa meira »

Íslensku stelpurnar geta klárað verkefnið í dag

Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn síðasta leik í forkeppni fyrir undakeppni HM í dag og eru mótherjarnir Makedónía. Íslenska liðið er efst í riðlinum með 4 stig eftir tvo sigra á jafn mörgum dögum en liðið sigraði bæði Auturríki og svo Færeyjar. Það þarf því ansi mikið að gerast svo íslensku stelpurnar komist ekki áfram en þær mega tapa með 6 ... Lesa meira »

Öruggur sigur en engin flueldasýning hjá stelpunum okkar gegn Færeyjum

Umspilsleikir um sæti á HM eru innan seilingar hjá kvennalandsliðinu í handknattleik eftir sigur gegn Færeyingum í dag. Sigurinn var öruggur en íslenska liðið getur samt spilað mun betur, Fyrri hálfleikurinn í leik Íslands og Færeyja í dag var að mörgu leyti furðulegur. Íslenska liðið byrjaði á því að skora þrjú fyrstu mörk leiksins en þá var eins og færeyska ... Lesa meira »

Ísland – Færeyjar í beinni á RÚV í dag

Eftir góðan sigur í gærkvöldi hjá íslensku stelpunum okkar í forkeppni fyrir undakeppni HM þar sem þær sigruðu Austuríki er strax annar leikur á dagskrá í dag en þá mæta þær heimasætunum í Færeyjum. Sigurinnn í gærkvöldi var gegn sterku liði Austurríkis sem fyrirfram var sett sem einn erfiðasti andstæðingur okkar í riðlinum. Sigur í dag tryggir okkur upp úr ... Lesa meira »

Birna Berg og Karen markahæstar gegn Austurríki

Eins og fram hefur komið vann Ísland 28-24 sigur gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppni HM kvenna í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir og Karen Knútsdóttir skoruðu mest fyrir íslenska liðið í kvöld eða fimm mörk hvor. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fjögur mörk og þær Arna Sif Pálsdóttir, Steinunn Hansdóttir og Hafnhildur Hanna Þrastardóttir skoruðu þrjú mörk hver. Lovísa ... Lesa meira »