Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið kvennapage 10

A landslið kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Anna Úrsúla um sinn 100 landsleik: „Mætum með sterkt Íslenskt hjarta“

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er að taka fara að spila sinn 100 landsleik fyrir Ísland þegar Ísland mætir Sviss á morgun. Við ræddum við Önnu rétt áður en liðið hélt út og hún segir möguleika okkar góða að ná þriðja sæti mótsins með besta árangur liða í þeim sætum og komast þannig á EM. „Stemningin fyrir sjálfan leikin er góð og ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar ætla að rokka með okkur í dag á Olís-snappinu

Olísdeildarsnappið sem hefur verið afar virkt í  vetur en þar hafa leikmenn í Olís deildunum tveim tekið sig til og sýnt okkur bak við tjöldin. Olís snappið mun þó taka á sig aðeins öðruvísi mynd í dag í tilefni þess að stelpurnar okkar eru að undirbúa sig fyrir gríðarlega mikilvægan leik gegn Sviss á morgun. Já, stelpurnar okkar í Íslenska ... Lesa meira »

Einar Jónsson „Við ætlum að skemmta landanum með góðum leikjum“

Einar Jónsson aðstoðarþjálfari Íslenska landsliðsins ræddi við Gest Einarsson í Sportþættinum í gærkvöldi og sagði allar aðstæður til fyrirmyndar í Sviss. Einar sagði erfiða leiki bíði Íslands og stelpurnar þyrftu að koma algerlega 100% tilbúnar til leiks enda þyrftum við sigur í báðum þessum leikjum til að eiga möguleika á að komast áfram. „Sviss er með sterkt lið og þær ... Lesa meira »

Hrafnhildur Hanna: Eigum fulla möguleika á að komast á EM

Framundan hjá íslenska kvennalandsliðinu eru tveir mikilvægir leikir gegn Sviss í undankeppni EM 2016. Sigri Ísland sviss tvíveigis í vikunni eru þeim allir vegir færir og er farmiði á EM alls ekki úr sögunni. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss og landsliðsins er spennt fyrir leiknum gegn Sviss á fimmtudaginn og segir hún leikina leggjast vel í sig.. „Mjög vel, þetta ... Lesa meira »

Ágúst: „Allur farangurinn nema liðsstjórinn er heill“

Eins og við greindum flaug íslenska kvennalandsliðið til Sviss snemma í gærmorgun þars em liðið leikur einn leik gegn heimamönnum í riðlakeppni fyrir EM. Ferðalagið var langt og strangt og alls ferðaðist liðið í þrem flugvélum út. Stelpurnar okkr þekkja svona ferðalög vel og gekk allt að óskum að sögn Ágústar Jóhannssonar landsliðsþjálfara, en við heyrðum stuttlega í honum í ... Lesa meira »

Guðrún Ósk: „Dýrka að fá að vera með Floru“

Guðrún Ósk Maríasdóttir, markmaður Fram og íslenska landsliðsins er spennt fyrir komandi verkefnum með landsliðinu. Framundan eru mikilvægir leikir gegn Sviss í undankeppni EM en sigri liðið þessa tvo leiki eru möguleikarnir að komast á EM svo sannarlega til staðar. Við fengum Guðrúnu til að segja okkur aðeins um komandi leiki. Við töluðum við hana eftir að lið hennar, Fram ... Lesa meira »

Íslensku stelpurnar flugu til Sviss í nótt

Íslenska kvennalandsliðið flaug út í nótt til Sviss þar sem liðið mun dvelja við æfinga fram að leiknum mikilvæga gegn heimamönnum á fimmtudaginn. Það voru sjálfsagt einhverjir þreyttir fætur sem stigu um borð í flugvélina í nótt, en margar hverjar voru að leika afar erfiða leiki hér heima með liðum sínum í gærkvöldi. Leikurinn sem er í riðlakeppni fyrir undankeppni ... Lesa meira »

Thea Imani: „Ég er bara alveg í núinu“

Thea Imani Sturludóttir er á leið í sinn fjórða A-landsleik þegar hún fer út með liðinu til Sviss á mánudag  í afar mikilvægan leik fyrir Íslenska liðið. Thea sem er vinstri skytta hefur vakið athygli í talsverðan tíma og er greinilega í framtíðarplönum landsliðsins. Thea segist ánægð með traustið sem hún sé að fá og hyggst nýta það vel. „Ég ... Lesa meira »

Landsliðsþjálfarar kvenna hentu ekki í neinar bombur

Eins og kunnugt er völdu landsliðsjálfarar kvennalandsliðsins 16 manna hópinn í gær sem tekur þátt í næstu tveim leikjum gegn Sviss í  í annarri umferð undankeppni EM 2016. Það verður að segjast eins og er að valið var eftir bókinni og Ágúst Jóhannsson var ekki að henda í einhverjar bombur í þessu vali sínu. Verkefnið er gríðarlega mikilvægt og þessir ... Lesa meira »

Landsliðshópur kvenna valinn

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 16 leikmenn fyrir mikilvæga leiki gegn Sviss í annari umferð undankeppni EM 2016. Einhverjar breytingar eru á hópnum frá seinasta verkefni vegna meiðsa en Ásta Birna Gunnarsdóttir og Rut Jónsdóttir eru báðar meiddar og verða því ekki með. Besti leikmaður Olís-deildar kvenna á seinasta tímabili, Kristín Guðmundsdóttir, er komin í hópinn á ný ... Lesa meira »