Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna » A-landslið kvenna | Sandra Erlings kemur inn í stað Theu Imani

A-landslið kvenna | Sandra Erlings kemur inn í stað Theu Imani

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur tekið Söndru Erlingsdóttir úr ÍBV inn í 17 manna landsliðshópinn sem hefur nú æfingar  í Reykjavík en einnig verður spilað í Kaupmannahöfn við danska liðið Köbenhavn HB og sænska meistaraliðið H65 Höör.

Sandra kemur inn í stað Theu Imani Sturludóttur sem verður að draga sig til baka vegna meiðsla.

Þessi æfingarhrina er undrbúningur íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust með leikjum gegn Danmörku og Tékklandi í lok september.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir