Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna » A landslið kvenna í beinni í dag frá Hollandi

A landslið kvenna í beinni í dag frá Hollandi

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Stelpurnar okkar í A-landsliðinu spila seinni æfingarleikinn gegn Hollandi í dag og verður hægt að sjá veisluna í beinni útsendingu.

Stelpurnar töpuðu fyrri leiknum með þrem mörkum en þ.óttu sýna miklar framfarir og óhætt að segja að það sé verið að vinna vel í ákveðnum málum.

Varnarleikurinn frábær á köflum ásamt markvörslu og stelpurnar gáfu þessu ógnarsterku bronsliði frá síðasta HM móti alvöru leik.

Hér er linkur á leikinn í dag. Hann byrjar kl 14.30 að íslenskum tíma.
https://livestream.com/handbalnederland/events/7129975

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir