Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna » A-landslið kvenna | 22 manna æfingarhópur valin

A-landslið kvenna | 22 manna æfingarhópur valin

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til að taka þátt í æfingum í
Reykjavik 6. – 18. júní 2017.

Í júlí heldur liðið til Danmerkur og leikur þar æfingaleiki gegn dönskum félagsliðu en í haust hefst
undankeppni fyrir EM í Frakklandi 2018.

Hér að neðan má sjá æfingaghópinn en fimm leikmenn eru að leika sína fyrstu landsleiki. Axel getur þó ekki alveg valið allar þær sem hann hefði viljað því einhverjar eru meiddar.

Andrea Jacobsen, Fjölnir 0/0
Arna Sif Pálsdóttir, Nice 126/193
Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket  43/80
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar  10/ 0
Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK  9/3
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram  32 / 1
Hafdís Renötudóttir, Stjarnan 2/0
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan 11/7
Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig 72/76
Karen Knútsdóttir, Nice 86/310
Lovisa Thomson, Grótta  5/4
Mariam Eradze, Touloun 0/0
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss  0/0
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram  9 /7
Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan 102/304
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV  0/0
Stefania Theodórsdóttir 1997 0/0
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg  24/37
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir  12/8
Unnur Ómarsdóttir, Grótta  28/28
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta  21/11
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers  78/194
Meiddar:
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss  22 /47
Rut Jónsdóttir, Mitjylland 89/184
Steinunn Björnsdóttir, Fram  23 /4
Sunna Jónsdóttir, Halden  56/42

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir