Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið karlapage 5

A landslið karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Geir Sveinsson: Förum í alla leiki til að vinna

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var brattur þegar við hittum hann á hóteli íslenska liðsins í gær. Ísland mætir Frakklandi á HM í handknattleik í dag og segir Geir að andlegur undirbúningur sé ekki síður mikilvægur heldur en líkamlegi undirbúningurinn. Þá var hann spurður út í gagnrýnina á liðið. „Við förum í alla leiki til að vinna og ef sérfræðingarnir ... Lesa meira »

Arnór Atlason: Klárt að við erum „underdogs“ – Höfum engu að tapa

Arnór Atlason, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, ræddi við okkur um leikinn gegn Frökkum í dag þegar við hittum hann á hóteli íslenska liðsins í gær. Arnór segir vissulega rétt að íslenska liðið væri ekki líklegra liðið í þessum leik en benti réttilega á að pressan sé á franska liðinu og að það íslenska hafi engu að tapa. Watch this ... Lesa meira »

Ásgeir Örn: Það hefur hvarflað að mér að hætta en ég gef kost á mér áfram

„Það er hundleiðinlegt að hafa tapað leiknum. Ég er sár og svekktur yfir því. Við veittum þeim samt verðuga samkeppni,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson súr í bragði eftir tap Íslands gegn Frökkum í 16-liða úrslitum HM í gær Þá ræddum við næsta verkefni liðsins sem er undankeppni EM í vor. „Við erum í bullandi séns á að fara áfram. Geiri ... Lesa meira »

HM 2017: Riðlakeppnin búin – Þessi lið mætast í 16 liða úrslitum

Riðlakeppninni er nú lokið á HM í handknattleik í Frakklandi. Ljóst er hvaða lið mætast í 16 liða úrslitunum. Í lokaleikjum riðlakeppninnar nú í kvöld tryggði Hvía Rússland sér 3. sætið í C-riðli með 27-25 sigri gegn Ungverjum sem verða að gera sér fjórða sæti riðilsins að góðu. Þá höfðu lærisveina Guðmundar Guðmundssonar í danska liðinu betur gegn Katar og ... Lesa meira »

Björgvin Páll: Tökum kannski „hú-ið“ með þessum 40 Íslendingum eftir leik

Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er mættur ásamt íslenska landsliðinu í handknattleik til Lille þar sem liðið mætir heimamönnum í Frakklandi í 16-liða úrslitum HM á morgun. Þrátt fyrir fína leiki telur Björgvin sig eiga þónokkuð inni sem vonandi kemur í ljós á morgun. Þá ræddum við um stemminguna í keppnishöllinni en búist er við um 27 þúsund áhorfendum á leikinn, ... Lesa meira »

Guðjón Valur: Erum ekki að spila á móti 27 þúsund áhorfendum – Eins og hver annar leikur

„Þetta er bara eins og fyrir hina leikina. Við borðum og leggjum okkur og horfum á vídeó og leggjum upp okkar skipulag. Við reynum að halda öllu eins venjulegu og hægt er,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson aðspurður um hvernig íslenska liðið undirbúi sig fyrir leikinn gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM á morgun. Frakkar eru á heimavelli og búist er ... Lesa meira »

Íslenska liðið átti ekki að fá æfingu í höllinni

Íslenska landsliðið í handknattleik er þessa stundina á æfingu í keppnishöllinni í Lille þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn gegn Frökkum í 16-liða úrslitum. Þetta kemur fram á vísi í kvöld. Lengi vel var útlit fyrir að íslenska liðið myndi ekki fá að æfa í höllinni og við það voru forráðamenn liðsins afar ósáttir. Loksins tókst að semja við ... Lesa meira »

Fjórir leikir klárir í 16-liða úrslitunum – Þessi lið mætast

Nú eru ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum HM úr riðlum A og B. Búast má við hörkuleikjum. Helst ber að nefna að Ísland mætir heimamönnum í Frakklandi í Lille en búast má við metaðsókn og mikill stemmingu á leiknum. Í dag skýrist svo hvaða lið mætast í hinum fjórum leikjunum í 16-liða úrslitunum. 16-liða úrslitin: Spánn- Brasilía Frakkland ... Lesa meira »