Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið karlapage 30

A landslið karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ísland sigraði Egypta í kaflaskiptum leik

Ísland sigraði Egypta 30-27  í fyrsta leik á æfingamótinu í danmörku eftir kaflaskiptan leik en Íslensku leikmennirnir voru full lengi í gang. Egyptar komust í 2-0 og héldu þeirri forystu næstu mínútur. Markvörður Egypta að gera íslendingum lífið leitt og Egyptar fljótir að snúa vörn í sókn. Vörn Íslenska liðsins alls ekki góð og markvarslan eftir því. Staðan 8-4 eftir ... Lesa meira »

Gummi Gumm reynir að bæta í verðlaunasafnið

Guðmundur Guðmundsson er að fara inn í sitt síðasta stórmót sem landsliðsþjálfari Dana en og fer hann einnig inn í mótið sem ríkjandi Ólimpíumeistarar. Gummi sem hefur þurft að berjst svo nokkuð á móti straumnum í starfi sínu sem þjálfari sýnsi nokkuð óvenjulega hlið á sér þegar hann felldi niður allar æfingar liðsins milli jóla og nýárs og kom liðið ... Lesa meira »

Tveir leikmenn íslenska liðsins geta skorað sín fyrstu landsliðsmörk í dag

Tveir leikmenn íslenska liðsins geta skorað sín fyrstu landsliðsmörk í dag þegar íslenska liðið mætir Egyptlandi á Bygma Cup í danmörku í dag. Arnar Freyr Arnarsson leikmaður IFK Kristianstad hefur leikið alls fjóra landsleiki en á eftir að skora sitt fyrsta landsliðsmark eins og Janus Daði Smárason leikmaður Hauka en hann hefur leikið 2 landsleiki fyrir leikinn í kvöld. Þessi ... Lesa meira »

Ísland – Egyptaland í dag klukkan 17:00 í beinni á RÚV

Íslenska A-landslið karla hefur lokaundirbúning sinn fyrir stóra sviðið í Frakklandi þann 12 janúar í dag þegar liðið hefur leik á fjögurra liða móti í danmörku, Bygma Cup. Ísland mætir Egyptalandi í dag í fyrsta leik mótsins og hefst leikurinn klukkan 17:00 á íslenskum tíma og verður sýnt beint frá leiknum á RÚV. Alls er Geir Sveinsson með 18 manna ... Lesa meira »

Geir velur hópinn sem fer til Danmerkur | Aron ekki með

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson hefur valið 19 leikmenn sem fara til Danmerku á morgun og spila á fjögurra liða æfingamóti í undirbúningi sínum fyrir HM sem hefst í Frakklandi í næstu viku. Helstu athygli vekur að Aron Pálmarsson ferðast ekki með liðinu til Danmerkur en þó er ekki útilokað að hann verði klár í slaginn fyrir HM. Ásgeir Örn Hallgrímsson og ... Lesa meira »

HM 2017 | Spánverjar mæta með gríðarlega sterkan hóp í fyrsta leik gegn okkur

Spánverjar verða fyrstu andstæðingar okkar á HM í Frakklandi og það er ekki mikipð um aföll á þeim bænum og ljóst að spánverjar mæta með mjög sterkan hóp til leiks. Spánverjum eru með eitt af betri landsliðum heims og þeim var spáð sigri á EM í Póllandi og ljóst er að margir sopá þeim ofarlega á HM í ár. Það ... Lesa meira »

Völvuspá: Hvað gerist í handboltanum árið 2017?

Þar sem nýtt ár er gengið í garð fengum við Völvu til að spá fyrir um hvernig árið 2017 mun spilast á handboltavellinum. Án frekari málalenginga kynnum við nú niðurstöðurnar úr Völvuspánni. Landsliðin: A-landslið karla: Strákarnir okkar fara upp úr riðlinum á HM án þess þó að gera það með neinni flugeldasýningu. Aron Pálmarsson mun spila einn leik í riðlakeppninni ... Lesa meira »

Hversu margir nýliðar fara á HM?

Í dag er vika þar til Ísland hefur leik á HM í handknattleik en mótið fer fram í Frakklandi. Ísland mætir Spánverjum í fyrsta leik. Margir óvissuþættir eru hjá íslenska liðinu en þónokkrir eru tæpir vegna meiðsla og þá hafa nokkrir lyilmenn ákveðið að hætta að leika með landsliðinu. Það er samt of sagt að þegar einar dyr lokast þá ... Lesa meira »

Guðjón Valur: Ótrúlegustu hlutir sem hægt er að vinna úr svona aðstæðum

„Þetta leggst bara vel í mig. Ég hef ekki yfir neinu að kvarta og er bara nokkuð hress og kátur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þegar við hittum hann í Valshöllinni í gær til að ræða undirbúninginn fyrir HM. Nokkrir leikir eru tæpir vegna meiðsla og Guðjón viðurkennir að það hafi áhrif á undirbúninginn fyrir mót. „Jú auðvitað truflar það ... Lesa meira »