Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið karlapage 3

A landslið karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Svona var skotnýting íslenska liðsins á HM í frakklandi

Íslenska liðið var með alls 60% skotnýtingu frá leikjunum sex sem liðið spilaði á HM í Frakklandi í ár. Rúnar Kárason varð markahæstur leikmanna liðsins með 29 mörk. Allir komust íslensku leikmennirnir á blað fyrir utan markvörðinn Aron Rafn og varnarjaxlinn Guðmund Hólmar. Það er varla hægt að tala um að ungu leikmennirnir hafi ekki svarað kallinu en menn eins ... Lesa meira »

Twitter eftir leikinn: Anna sendi email á alla frönsku leikmennina

twitter merkið

Ísland tapaði gegn Frökkum á HM í handknattleik í kvöld og er því úr leik á mótinu. Við höfum tekið saman það helsta af Twitter eftir leikinn og hér að neðan má sjá færslurnar. Af gefnu tilefni skal tekið fram að ummæli einstaklinga á Twitter endurspegla ekki skoðanir eða viðhorf ritstjórnar Fimmeinn.is Þetta verður mitt síðasta stórmót sem spekingur! Minn ... Lesa meira »

Geir Sveins um dómara leiksins: Hallaði á okkur í öllum leikjum sem þeir dæmdu

„Auðvitað eru blendnar tilfinningar. Mótinu er lokið. Maður er alltaf óhress að tapa en við getum gengið stoltir af vellinum. Menn lögðu allt í þetta,“ sagði Geir Sveinsson eftir tapið gegn Frökkum í 16 liða úrslitum HM í kvöld. „Við getum lært fullt af þessu. Það komu kaflar sem voru okkur erfiðir.“ En getum við ekki litið jákvætt á að ... Lesa meira »

Bjöggi: „Menn eru búnir á því andlega og líkamlega“

„Miða við hvernig við byrjum leikinn og vhersu stemndir við vorum þá var þetta of stór sigur en það skiptir engu máli hvort þú tapir með 6 eða 10 mörkum í svona úrslitaleikjum. Við reyndum að taka smá sénsa í restina og spiluðum með sjöunda leikmanninn sem kostaði kannski að þetta endaði í 6 mörkum. Við spiluðum bara frábærlega, saði ... Lesa meira »

Ólafur Guðmunds: „Við gerðum það sem við gátum“

„Það er bara drullusvekkjandi að hafa tapað og við erum sárir með að vera dottnir út og við höfum ekki náð að fylgja eftir þessum fyrri hálfeik sem við spiluðum frábærlega, við vorum með góð tök á leiknum og vorum bara inn í þessu,“ sagði, Ólafur Guðmundsson leikmaður íslenska liðsins eftri 6 marka tap gegn frakklandi. „Við sýndum það sama ... Lesa meira »

Janus Daði: „Ég hefði getað gert ýmislegt betur á þessu móti“

Janus Daði Smárason var að leika sitt fyrsta HM mót og líklkega að spila sinn stærsta leik á ferlinum þegar ísland tapaði fyrir Frakklandi í kvöld. Janus sagði að liðið hefði verið að gera suma hluti afskaplega vel í kvöld en aðra ekki, fyrri háfleikinn sagði hann góðan og þeir hefðu verið aular að vera ekki yfir í háfleik. Kaflinn í ... Lesa meira »

Kári: „Ég er búinn að vera í dúr en hinir í moll á þessu móti“

Kári Kristján Kristjánsson leikmaður íslenska liðsins sagði að fyrri hálfeikurinn hefði verið afar góður hjá íslenska liðinu en það hefði fengið á kjaftinn í seinni hálfleik. Kári var svo truflaður þar sem kallað var á hann í lyfjapróf en gaf sér samt tíma til að klára viðtalið við okkur. Þar sagði hann einnig að Frakkar myndu sjálfsagt fara í úrslitaleikinn ... Lesa meira »

Guðjón Valur: Gerðum okkar besta og það er ekki hægt að biðja um meira

„Við erum stoltir og nokkuð ánægðir með stóran hluta leiksins en auðvitað vildum við komast lengra og erum sárir að þetta sé búið,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld en tapið þýðir að Ísland er úr leik á HM. „Við erum að gera okkar allra besta og það er ekki hægt að biðja menn um ... Lesa meira »

Mínusar og plúsar úr leiknum gegn Frakklandi

Það má skipta leik íslenska liðsins í tvennt í ósigrinum á móti Frakkandi í dag. Liðið lék virkilega vel allan fyrri háfleikinn og með aðeins meiri markvörslu þar hefðum getað verið yfir. Allt annar bragur var á liðinu í seinni hálfleik þar sem menn byrjuðu illa og þar fóru einstaklingsmistök að segja til sín. Liðið hreinlega var að spila gegn ... Lesa meira »

Góð byrjun Íslands dugði ekki til – Strákarnir okkar úr leik á HM

Íslenska landsliðið er úr leik á HM í handknattleik eftir tap gegn heimamönnum í Frakklandi í kvöld. Þrátt fyrir ágætis byrjun og fína kafla var franska liðið einfaldlega of sterkt fyrir það iíslenska og vann sanngjarnan sigur. Það var íslenska liðið sem skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld en það kom ekki fyrr en vel var liðið á fjórðu mínútu ... Lesa meira »