Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið karlapage 20

A landslið karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Guðmundur Hólmar: Sonurinn ekki farinn að segja pabbi svo hann kallaði mamma úr stúkunni

„Við fórum yfir leikinn á fundi á morgun og mér finnst að það hafi verið meira af jákvæðum punktum en neikvæðum. Það var barátta í okkur og ágæti stemmari,“ segir landsliðsmaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason um leikinn gegn Spánverjum í gær og heldur áfram. „Þetta er eiginlega bara klaufalegur 5-10 mínútna kafli þar sem við missum þá frá okkur. Það gengur ... Lesa meira »

Arnór Atla: „Erum hérna 16 leikmenn sem erum klárir að berjast fyrir land og þjóð“

Arnór Atlason leikmaður íslenska liðsins var að eiga við smávægileg meiðsli fyrir HM en segist vera 100% heill og til í nánast allt. „Ég er bara flottur enda meldaði ég mig kláran fyrir mót og ég væri ekkert hérna nema ég væri heill heilsu. Ég segji ekki kannski eins og best verður á kosið, en allavega nógu heill til að ... Lesa meira »

HM 2017: Egyptar og Chile með sigur

Tveimur leikjum er nú lokið á HM í handknattleik í dag. Þá unnu Chile og Egyptaland góða sigra. Egyptar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu silfurliðið frá HM 2015, Katar. Egyptaland byrjaði leikinn betur og var 11-8 yfir í hálfleik. Lokatölur urðu síðan 22-20. Í C-riðli hafði Chile svo betur gegn Hvít Rússum. Fyrri hálfleikurinn var afar spennandi en staðan ... Lesa meira »

Kári Kristján: „Kemur alltaf á óvart þegar menn ákveða að þakka fyrir kaffið“

Kári Kristján Kristjánsson línumaður Íslenska liðsins ræddi við okkur á Fimmeinn um breytingar sem eru búnar að vera á íslenska liðinu og hans stöðu innan liðsins. Kári segir að þeir menn sem settu landsliðskóna á hilluna hafi ekki átt auðvelda ákvörðun fyrir höndum. „Auðvitað kemur það alltaf á óvart þegar menn ákveða að þakka fyrir kaffið en maður skilur það ... Lesa meira »

Ísland endar í 13. sæti á HM samkvæmt Handball Planet – Dagur tekur gullið

Handball Planet, ein stærsta handboltavefsíða heimsins, spáir íslenska landsliðinu 13. sæti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. Vefsíðan gerir þar með ráð fyrir að íslenska liðið komist í 16-liða úrslit en detti út þar. Sænska liðinu, sem þjálfað er af Kristjáni Andréssyni, er spáð 9. sæti og dönsku strákunum hans Gumma Gumm er spáð 4. sæti mótsins. Þá ... Lesa meira »

Björgvin Páll: Þetta var ekki rautt spjald

Nokkur umræða skapaðist um það eftir leik Íslands og Spánar á HM í gær hvort Valero Rivera, leikmaður Spánverja, hefði átt að fá rautt spjald í leiknum þegar vítakast sem hann tók endaði í höfðinu á Bjötgvini Páli Gústavssyni, markverði íslenska liðsins. Við spurðum Bjögga út í málið á æfingu íslenska liðsins í dag og hann segir það af og ... Lesa meira »

Myndband | Íslenska liðið tók létta æfingu í dag

Íslenska landsliðið æfði í keppnishöllinni í dag og var um létta hreyfingu að ræða sem fór fram í æfingasal hallarinnar. Nokkuð létt var yfir mönnum og greinilegt að búið var að leggja spánar-vonbrigðin til hliðar og einbeitningin öll komin á leikinn gegn Slóveníu á morgun. Menn tóku í körfubolta og fóru í léttan fórbolta eða réttara sagt léku sér við ... Lesa meira »

HM Podcast: Leikurinn gegn Spánverjum gerður upp

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði gegn því spænska í fyrsta leik á HM í handknattleik í gær. Ísland lék vel í fyrri hálfleik en náði ekki að halda uppteknum hætti í seinni hálfleik og því fór sem fór. Að leik loknum gerðum við hann upp í sérstökum Podcast þætti en það verður gert eftir alla leiki Íslands á mótinu. Listen ... Lesa meira »

Blaðamenn frá Slóveníu ekki bjartsýnir fyrir leikinn á morgun

Þeir fjölmiðlamenn sem Fimmeinn hefur rætt við í Frakklandi segjast afar hræddir fyrir leik liðsins gegn Íslandi á morgun og segja að þessi tvö lið séu bæði að ganga í gegnum breytingar. „Við höfum verið að ganga í gegnum ákveðnar breytingar eins og íslenska liðið en við erum til að mynda ekki með nema fimm leikmenn í liðinu í dag ... Lesa meira »

Guðjón L: „Margt við dómgæsluna í leiknum sem olli mér vonbrigðum“

Guðjón L. Sigurðsson formaður dómaranefdar HSÍ er ekkert allt of ánægður með kollega sína sem dæmdu leik ÍUslands og Spánar í gærkvöldi. Dómartaparið kom frá Litháen og segir Guðjón vilja sjá betri frammistöðu en hann segir dómara leiksins aðeins hafa verið viðunandi. „Heilt yfir var dómgæslan í leik Íslands og Spánar viðunandi en það voru þó nokkur atriði þar sem ... Lesa meira »