Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » A landslið karla

A landslið karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ísland tryggði sig á EM í Króatíu með sigri á Úkraínu

Ísland tryggði sig inn á sitt 10 EM mót í röð með sannfærandi 8 marka sigri á Úkraínu 34-26. Íslenska liðið mætti gríðarlega vel stemnt til leiks og eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins náðu gestirnir að halda leiknum jöfnum fyrstu mínúturnar. Eftir það var það íslenska liðið sem leiddi lengst af með 1-3 mörkum. Staðan eftir rúmar 10 ... Lesa meira »

Ísland tapaði fyrir Tékkum og svartur janúarmánuður framundan

Ísland tapaði með þrem mörkum fyrir Tékkum nú seinnipartinn 27-24 eftir hræðilegan fyrri hálfleik sem varð íslenska liðinu að falli. Úrslitin þýða að nánast kraftarverk þarf til að íslenska liðið tryggi sig inn á EM í janúar. Íslenska liðið var hreinlega langt frá sínu besta í fyrri hálfleik, sóknarleikurinn afar slakur og menn að fara illa með færi sín. Varnarleikur ... Lesa meira »

A-landslið karla | 17 manna hópurinn valin gegn Tékklandi

HSÍ Fimmeinn

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 17 leikmenn sem halda til Tékklands í dag en Ísland leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM á miðvikudaginn. Okkar sterkustu leikmenn koma nú inn í hópinn frá því í æfingamótinu í Noregi um helgina og ekki virðist vera um nein óvænt meiðsli að ræða í landsliðshópnum gegn leiknum mikilvæga. Leikur Íslands og Tékklands hefst ... Lesa meira »

Markaskorarar Íslands á Gjensedige Cup | Ómar Ingi markahæstur

Íslenska landsliðið hefur lokið þáttöku á fjögurra liða mótinum Gjensedige Cup í Elverulauk keppni í dag með að gera jafntefli við læisveina Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu, 23-23. Fyrr á mótinu sigraði íslenska liðið Pólverja með þrem mörkum en tapaði fyrir Norðmönnum með sex mörkum. Íslenska liðið tefldi ekki fram mörgum af sínum sterkustu mönnum og fengu ungir leikmenn tækifæri. ... Lesa meira »

A-landslið karla | Strákarnir byrjuðu Gjensidige Cup á tapi

Íslenska karlalansdsliðið byrjaði æfingamótið, Gjensidige Cup í Noregi með tapi á móti heimamönnum 36-30 í kvöld. Íslenska liðið hélt í við Norðmenn fyrstu mínúturnar og eftir að jafnt hafði verið á tölum í fyrstu stungu nroðmenn af. Íslenska liðið var án stórra lykilmanna sem ekki taka þátt í mótinu en 6 nýliðar eru í landsliðshópnum að þessu sinni. Staðan í  hálfeik ... Lesa meira »

A-landslið karla | Geir velur sex nýliða fyrir Gjensedige Cups í Noregi

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur valið leikmannahópinn fyrir Gjensedige Cup sem fram fer í Noregi (Elverum) dagana 8. – 11. júní 2017. Þeir leikmenn sem leika í þýsku deildunum komast ekki í þetta verkefni ásamt því að Geir Sveinsson gaf leikmönnunum Aroni Pálmarsyni, Ágeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni frí í þessu verkefni. Þá velur Geir Sveinsson sex leikmenn inn í ... Lesa meira »

Ísland á lífi í undankeppni EM með sigri á Makedóníu í kvöld

Ísland sigraði Makedóníu með 30 mörkum gegn 29 í kvöld og eftir það eru öll liðin í riðlinum með 4 stig en ísland hefði vel getað sigrað stærra í kvöld. Fyrri háfleikur var kaflaskiptur þó að jafnt hafi verið á öllum tölum í upphafi. Makedónía þó skrefinu á undan og leiddu yfirleitt með 1-2 mörkum. Makedónía náðu mest 3 marka ... Lesa meira »

Theodór Sigurbjörnsson kallaður inn í íslenska hópinn

Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag. Gunnar Steinn Jónsson meiddist á ökkla á æfingu í Makedóníu og er óljóst með þátttöku hans í leiknum á morgun. Leikur Íslands og Makedóníu fer fram í Laugardalshöll annað kvöld kl.19.45. Miðasala er í fullum gangi á TIX.is Lesa meira »