Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » 1. deild kvenna

1. deild kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Sigrún Birna færir sig yfir í Aftureldingu

Sigrún Birna Arnardóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við Aftureldingu. Sigrún Birna er fædd 1994 og er skytta/miðjumaður og kemur til frá Fylki en hún þekkir ágætlega til Harlds Þorvarðarssonar enda lék hún undir hans stjórn stóran part af síðasta vetri. Sigrún Birna hefur verið í úrtakshópum fyrir U-16 og 18 ára landsliðshópunum. Hún hefur þó lengs af spilað ... Lesa meira »

Finnbogi Grétar mun stýra ÍR stelpum í 1.deild kvenna

Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson mun stýra kvennaliði ÍR á næstu leiktíð í 1.deild kvenna. Finnbogi þekkir vel til ÍR  og hefur bæði spilað og þjálfað hjá félaginu auk þess að verða bikarmeistari með meistaraflokki karla. Þá hefur Finnbogi verið viðriðin þjálfun talsvert lengi og var meðal annars aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins auk þess að hafa þjálfað félagslið hér heima.   Lesa meira »

Hildur Karen komin í Aftureldingu

Hildur Karen Jóhannsdóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við Aftureldingu en karen leikur bæði sem miðja og skytta. Hildur Karen er uppalin Fjölnisstelpa sem byrjaði að æfa handbolta 7 ára gömul. Hildur Karen gekk til liðs við Fylki í 4.flokki og hefur spilað þar síðan og staðið sig vel. „Hildur hefur tekið þátt í öllum yngri landsliðum í gegnum ... Lesa meira »

Edda Þórunn færir sig úr Gróttu í Aftureldingu

Afturelding hefur samið við Eddu Þórunni Þórarinsdóttur til tveggja ára. Edda Þórunn er fædd 1996 og er línumaður, uppalin í KR en hefur spilað síðustu sex ár með Gróttu. Edda fékk stórt hlutverk með Gróttu í byrjun tímabils í fyrra þegar hún leysti stöðu Önnu Úrsúlu meðan hún var í fríi frá handknattleik og stóð sig þar með prýði og ... Lesa meira »

Hekla Rún Ámundardóttir til Aftureldingar

Hekla Rún Ámundadóttir örvhent skytta hefur skrifað undir samning við Aftureldingu og mun því leika með liðinu á næstu leiktíð. Hekla sem er rétt rúmlega tvítug kemur úr liði Fram og hefur lengi þótt einn efnilegasti örvhenti leikmaður Olísdeildarinnar síðustu tímabil en hún skoraði 21 mark í 10 leikjum fyrir Fram í vetur í deildinni. Hekla er fyrsti nýji leikmaðurinn ... Lesa meira »

Haraldur Þorvarðar ráðinn til Aftureldingar

Haraldur Þorvarðarson hefur verið ráðinn þjálfari meistarafloks kvenna hjá Aftureldingu og mun starfa þar við hlið Davíðs Svanssonar. Haraldur sagði í samtali við Fimmeinn nú í dag að starfið legðist afar vel í hann og þrátt fyrir ótal tilboð annarsstaðar frá í bæði kvenna og karlaboltanum hefði þetta verið það sem honum litist best á. „Það er mikill huguir hjá ... Lesa meira »

Rebekka Friðriks og Natalía Ægis gera tveggja ára samning við Víking

Víkingur hefur gert tveggja ára samning við tvær ungar stelpur fyrtir komandi tímabil og eru þar af leiðandi að styrkja sig fyrir komandi átök í 1.deild kvenna. Rebekka Friðriksdóttir er 24 ár er uppalinn Víkingur en var hjá Fylki síðustu tvö árinn en þar á undan var hún hjá Fram. Rebekka spilar sem línumaður en hún var í yngri landsliðum ... Lesa meira »

Melkorka Mist til HK

Melkorka Mist Gunnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK en hún kemur frá Fylkir. Melkorka Mist á að baki átta leiki fyrir A-landslið kvenna og er ein af efnilegustu markvörðum landsins. Við HK-ingar erum mjög ánægðir að fá hana í okkar raðir og bjóðum hana hjartanlega velkomna í HK fjölskylduna,segir í tilkynningu frá félaginu. Á myndinni má ... Lesa meira »

Lokahóf HSÍ | Öll verðlaun kvöldsins

Á lokahófi HSÍ  sem var haldið í kvöld voru að venju veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á líðandi tímabili. Í ár var að sjálfsögðu engin undantekning og í mikilli stemningu sem enn stendur yfir í Gullhömrum í Grafarvogi voru leikmenn kallaðir á svið ásamt dómurum og þjálfurum. Hér að neðan má sjá þá leikmenn og dómara sem valdir voru bestir ... Lesa meira »