Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » 1. deild karlapage 3

1. deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Stefán Árnasson ráðinn þjálfari KA

Stefán Árnason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í kvöld. Stefán er ráðinn með það að markmiði að efla og styrkja Handknattleiksdeild KA. Hann er fyrsta ráðningin í þjálfarateymi nýstofnaðs meistaraflokks KA og auk þess mun hann stýra afreksþjálfun hjá félaginu. Stefán er uppalinn í KA og hóf ... Lesa meira »

Áfram tvær kvennadeildir á næsta ári | Fram kemur inn með U-lið

Búið er að raða upp í tvær deildir kvennamegin eftir að þáttökuréttur rann út í gær og hér að neðan má sjá hvernig raðað hefur verið upp. Í kvennaflokki verða 8 lið í úrvalsdeild og 9 lið í 1. deild á næstu leiktíð. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum. Í kvennaflokki kemur inn eitt nýtt ungmennalið en það er ... Lesa meira »

Þrjár karladeildir verða næsta tímabil með alls 28 liðum

Nú er ljóst eftir að þáttökutilkynningu fyrir keppnistímabilið 2017-2018 er lokið að þrjár karladeildir verða næsta tímabil. Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni. Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá ... Lesa meira »

KA og Þór mæta með sitthvort liðið til keppni í haust

Nú seinnipartinn barst sameiginleg yfirlýsing frá handknattleiksdeildum Þór og KA ásamt HSÍ en endanleg niðurstaða er komin í má Akureyrar. Þór og KA munu senda sitthvort liðið til keppni og eins og sjá hér að neðan á yfirlýsingunni sem birtist frá félögunum mun Þór sjá um rekstur Akureyrar handboltafélags og KA mun senda sér lið til keppni og verða bæði ... Lesa meira »

Nánast öruggt að Víkingur taki sæti KR í efstu deild

Allar líkur eru á því að Víkingur sem lenti í 3.sæti 1.deildar í vetur taki sæti KR í efstu deild en eins og flestir vita gáfu þeir sæti sitt eftir í gær. HSÍ frestaði Þátttökutilkynningu félgasliða til 15.maí vegna málefni Akureyrar en verði endanleg niðurstaða að fjölga eigi í deildinni eru Víkingar næstir inn og alveg klárt að neðsta liðið í ... Lesa meira »

Körfuboltinn vill ekki handboltann í Frostaskjólið

Körfuknattleiksdeild KR berst gegn því að handknattleiksdeildin fái að fara upp í efstu deild og að þeirra frumkvæði var settur fundur á í gærkvöldi hjá aðalstjórn KR. KR mun að öllum líkindum því ekki senda lið til þátttöku í efstu deild karla í handbolta á næstu leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn keppnisrétt. Meðal þess sem körfuknattleiksdeildin sér ... Lesa meira »

Kostir Selfyssinga með næsta þjálfara kvenna eru nokkrir og góðir

Hjá Selfoss vantar enn þjálfara hjá meistaraflokk kvenna en það er þó ljóst að Selfyssingar munu bíða með ráðningu þangað til að ljóst sé í hvaða deild liðið spilar á næsta ári. Liðið er nú í úrslitaeinvígi gegn KA/Þór og er komið 1-0 yfir í einvíginu en liðið sem fyrr vinnur 3 leiki tekur sæti í eftu deild. Það þykir ... Lesa meira »