Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » 1. deild karlapage 20

1. deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Kristján Örn : „Ég ætlaði að gera 10 mörk“

Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur leikmanna Fjölnis þegar þeir báru sigurorð af U-Akureyri í kvöld. Kristján var með 9 mörk og sagði á léttu nótunum frekar fúll að hafa ekki náð tveggja stafa tölu. Hann var þó sáttur með leik Fjölnis í dag og sagði liðið vera á fínu róli það sem af væri. Þeir hefðu náð góðri byrjun og ... Lesa meira »

Andri Hrafn: „Við ætlum að gera þessa deild skemmtilega“

Andri Hrafn er kominn á ný á Selfoss og farinn að spila handbolta með Mílunni og sagðist afar ánægður með að vera kominn aftur þegar við hittum hann eftir sigurleikinn gegn Hömrunum í kvöld. Andri sagði Hamrana hafa verið verðuga andstæðinga og það hefði vel sést í kvöld að þar eru góðir handboltamenn inn á milli. Hann var sáttur með ... Lesa meira »

Siguróli Magni: „Við ætlum ekki að tapa stigi á heimavelli í vetur“

Siguróli Magni Sigurðsson þjálfari Hamranna sagði eftir tap liðsins í kvöld á móti Mílunni að þetta hefði verið bráðskemmtilegur handboltaleikur og hörkuleikur eiginlega þar sem þeir hefðu kannski aðeins misst sig og þegar þeir fengu rautt spjald hefðu hlutirnir orðið erfiðir. Siguróli fór svo aðeins yfir markmið liðsins og sagði að ekkert nema Olís 17 væri ásættanlegt. Við tökum hann ... Lesa meira »

Fjölnismenn öruggir gegn U-Akureyri

Heimamenn í Fjölni sigruðu U-lið Akureyrar nokkuð sannfærandi í kvöld og hafa þar með sigrað báða sína leiki. Lokatölur urðu 33-25. Heimamenn voru sterkari allan leikinn og náðu strax 4-0 forskoti en það bil hélst út nánast allan leikinn. Gestirnir frá Akureyri voru þunnskipaðir í Grafarvoginum og má rekja ástæðu þess til að 2. flokkur félagsins er einnig að spila ... Lesa meira »

Mílan með sigur á Hömrunum sem borguðu sig allir inn á leikinn

Mílan menn sigurðu Hamrana frá Akureyri á Selfossi í kvöld í bráðskemmtilegum leik og urðu lokatölur þriggja marka sigur heimamanna, 30-27. Í hálfleik munaði einnig þrem mörkum, 15-12 en það var Atli Kristinsson sem var markahæstur heimamanna með 9 mörk. Hjá norðanmönnum var það Jón Heiðar sem var einnig með 9 mörk. Eins og við greindum frá á vefnum í ... Lesa meira »

Leikur Mílunnar og Hamranna ágóðaleikur fyrir Ágústu Örnu

Mílan og Hamrarnir mætast í kvöld í 1.deild karla á Selfossi og er þetta fyrsti heimaleikur Mílunnar í vetur. Leikurinn verður ágóðaleikur fyrir unga stúlku, Ágústu Örnu, og mun allur ágóði af miðasölu fara beint i styrktarsjóð hennar. Ágústa Arna er 30 ára Selfyssingur sem lenti í hræðilegu slysi þar sem hún datt niður brunastiga á Selfossi, en hún lamaðist ... Lesa meira »

Ísland í dag | Fyrstu deildirnar allsráðandi í dag

Alls fara sjö leikir fram í kvöld og verður einungis leikið í 1.deildum karla og kvenna. Í fyrstu deild karla fara fram fjórir leikir sem allir eru nokkuð áhugaverðir. Landsbyggðarliðin Mílan og Hamrarnir mætast á Selfossi og þar verður án efa hart tekist á, bæði þessi lið með afar góða leikmenn sem ætla sér langt í vetur. HK strákar fá ... Lesa meira »

Sigfús Páll Sigfússon að semja við Fjölni

Athygli vakti í leik Fjölnis og Ungmennaliðs Stjörnunnar í fyrstu umferðinni að Sigfús Páll Sigfússon fyrrum leikmaður Fram en hefur spilað í Japan undanfarið var á skýrslu Grafarvogsliðsins. Sigfús er að ná sér eftir erfið veikindi og var starfsmaður á varamannabekk liðsins í gærkvöldi, en hann hefur þó aðeins gripið í bolta unanfarið og til stendur að hann muni aðstoða liðið ... Lesa meira »

Leikið í þrem deildum í dag | Stórleikir í Olís deild kvenna

olísdeildin

Alls verða sjö handboltaleikir á dagsrká í dag á dagskrá og er Olís deild kvenna fyrirferðamest en þar fara fram 4 leikir. Stjörnunni sem spáð er góðu gengi gekk ekki sem best í fyrstu umferð en þar töpuðu þær fyrir Haukum og þær munu berjast vel fyrir fyrstu stigum sínum í dag á móti Fram sem sigraði Selfoss í fyrsta ... Lesa meira »