Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » 1. deild karlapage 122

1. deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Bikarinn fór á loft í Eyjum | Lokaumferð 1. deildar fór fram

fimmeinn1 1

ÍBV sigraði Víkinga í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn endaði 26-18 en staðan var 14-6 í hálfleik. Víkingar náðu greinilega ekki að gíra sig í leikinn, en Eyjamenn náðu forystunni í byrjun og létu hana aldrei af hendi.     Hjá Eyjamönnum varð Andri Heimir Friðriksson markahæstur með 6 mörk en í liði Víkinga varð Hlynur Elmar markahæstur með 5 mörk. ... Lesa meira »

ÍBV-Víkingur 1. deild karla

ÍBV

.  Verið þið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Víkings í 1. deild karla. ÍBV hefur þegar tryggt sér titilinn í deildinni og spilar þess vegna í N1-deildinni á næsta tímabili, en Víkingur þarf að gera betur en Stjarnan, sem keppir við Selfoss til þess að tryggja sér heimaleikjaréttinn í umspilinu um það að fara upp þetta árið. ... Lesa meira »