Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » 1. deild karla

1. deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ingi Rafn yfirgefur ÍR og samdi við HK

Ingi Rafn Ró­berts­son sem leikið hefur með ÍR síðastliðin misseri hefur ákveðið að yfirgefa Austurbergið og hefur gengið til liðs við HK í 1.deild karla. Ingi Rafn er rétthent skytta hefur því ákveðið að leika ekki í efstu deild á þessari leiktíð og taka slaginn á að aðstoða HK í að komast í deild þerra bestu en þar er hann ... Lesa meira »

Þrándur Gísla: „Línumannskeppur eins og ég verður að æfa eins og skepna“

Eins og komið hefur fram hefur Hvíti Riddarinn í Mosfellsbæ verið að sanka til sín leikmönnum undafarnar vikur og reyndar misst líka eitthvað jafnóðum, því Davíð Svansson samdi við félagið en ákvað að slá svo til og færa sig upp í efstu deild með Víkingum. Einn af þeim leikmönnum sem samið hafa við þetta venslafélag Aftureldingar er línumaðurinn, Þrándur Gíslson ... Lesa meira »

72 ára og mun spila í 1.deildinni

Sveinbjörn Ragnarsson hefur skrifað undir hjá Hvíta Riddaranum og mun taka slaginn í 1.deildinni með þeim í vetur. Það er svo sem ekki frásögu færandi nema að Sveinbjörn verður sennilega elsti leikmaður til þess að leika handknattleik í deildarkeppni á Íslandi, 72 ára gamall. Sveinbjörn er búinn að vera markvörður í 42 ár og var lengst af markvörður hjá Þrótti ... Lesa meira »

Jóhann Gunnar og Jóhann Jóhannsson semja við Hvíta Riddarann

Stórskyttan Jóhann Gunnar Einarsson sem hefur leikið með með Aftureldingu síðastliðin tímabil í Olís deildinni hefur skrifað undir eins árs samning við handknattleiksdeild Hvíta Riddarans. Jóhann Gunnar sem meðal annars var valinn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar 2013 er uppalinn hjá Fram en lék einnig um tíma í Þýskalandi og Sádí Arabíu. Önnu stórskytta, Jóhann Jóhannsson, hefur einnig skrifað undir eins árs ... Lesa meira »

Þrándur Gíslason samdi við Hvíta Riddarann

Línumaðurinn Þrándur Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við handknattleiksdeild Hvíta Riddarans. Þrándur lék síðast með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu en hann tók einnig stuttan túr norður fyrir heiðar þar sem hann lék með Akureyri. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikill fengur varnartröllið úr Mosfellsdalnum er fyrir komandi átök Hvíta Riddarans í 1. deildinni. Hvíti ... Lesa meira »

Davíð Svansson ver mark Hvíta Riddarans í vetur

Davíð Svansson  hef­ur skrifað und­ir eins árs samn­ing við hand­knatt­leiks­deild Hvíta Riddarans. Hann kem­ur til fé­lags­ins frá Aftureldingu. Davíð var búinn að gefa það út að hann væri hættur í handknattleik og myndi snúa sér alfarið að þjálfun en hann er og verður áfram með kvennalið Aftureldingar ásamt Haraldi Þorvarðarssyni. Hvíti Riddarinn mun leika í 1. deildinni á komandi tímabili, ... Lesa meira »

KA samdi við Færeyska örvhenta skyttu

Handknattleiksdeild KA hefur gert samning við unga og efnilega örvhenta skyttu frá Færeyjum. Sá heitir Áki Egilsnes og er fæddur árið 1996. Áki kemur til liðs við KA frá VÍF í Færeyjum, en þar áður lék hann með TMS Ringsted í næst efstu deild í Danmörku. Áki er gríðarlega öflug og efnileg skytta, 187 cm á hæð og aðeins 21 ... Lesa meira »