Í dag er Fimmtudagur 17. ágúst 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

17. ágú 15:08 -

HM U-19 | Ísland endaði í 10 sæti eftir tap gegn Þjóðverjum í dag

Íslensku strákarnir í U19 ára landsliðinu töpuði fyrir Þjóðverjum í leik um 9.sætið á heimsmeistaramótinu í Georgíu, lokatölur 26-37 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-21 Þjóðverjum  í vil. Þjóðverjar voru sterkari allan tímann og íslensku strákarnir höfðu ekki orku til að ógna þeim að ráði. Það er því hlutskipti liðsins að hafna í 10. sæti á heimsmeistaramótinu, þeir ... Lesa meira »

17. ágú 0:26 -

Subway karla: | Valur með sigur og Haukar og Stjarnan skildu jöfn

Tveir leikir fóru fram á Subway móti karla sem hófst í kvöld og þar sigraði Valur Aftureldingu með 7 marka mun, 32-25. Mörk UMFA: Árni Bragi Eyjólfsson 9, Birkir Benediktsson 5, Bjarki Kristinsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 2 Elvar Ásgeirsson 1, Gestur Ingvarsson 1 Gunnar Þórsson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1 Varðir boltar: Kolbeinn Aron Ingibjargarson ... Lesa meira »

16. ágú 13:15 -

HM U-19 karla | Svíar stöðvuðu sigurgöngu strákana í 16 liða úrslitum

Íslensku strákarnir í U19 ára landsliðinu töpuði fyrir Svíum  í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í Georgíu lokatölur 26-31 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11-14 Svíum í vil. Sænska liðið mætti mjög vel tilbúið til leiks og lék sinn lang besta leik á mótinu, með frábæra 6:0 vörn og mjög góðan markvörð þar fyrir aftan. Þetta sló íslensku ... Lesa meira »

16. ágú 10:00 -

Subway mót karla hefst í kvöld

Núna er æfingamót meistaraflokkanna að fara af stað og eins og við höfum greint frá er Reykjavæikur mót karla hafið. Í kvöld hefst svo fyrsta æfingarmót haustsins þegar Subway-mót karla hefst en það er leikið í TM-höllinni, heimavelli Stjörnunnar. Það er óhætt að segja að gríðarlega sterkt mót sé um að ræða en það eru Olísdeildarfélögin Afturelding, Valur, Stjarnan og ... Lesa meira »

15. ágú 23:10 -

Selfoss leitar sér að markverði fyrir komandi tímabil

Meistaraflokkur kvenna á Selfossi leitar sér að markverði fyrir átökin í vetur en liðið hefur misst báða markverði sína frá tímabilinu í fyrra. Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur fundið sér lið í danmörku og hefur hafið ævingar þar og þá er Áslaug Ýr Bragadóttir ólétt en þær tvær stóðu vaktina í rammanum í fyrra. Það er þó ekki útilokað að þær skili ... Lesa meira »

15. ágú 22:56 -

Reykjavíkurmót kk | Víkingar steinlágu gegn Fjölni

Víkingur og Fjölnir áttust við í Grafarvoginum í kvöld og var leikurinn liður í Reykjavíkurmótinu. Víkngur sigraði ÍR í gær eins og við greindum frá en þeir steinlágu svo gegn Fjölni í kvöld, 36-25. Staðan í hálfleik var 20-14 fyrir heimamönnum sem gáfu svo ekkert eftir í seinni háfleik. Markahæstur Fjölni var Kristján Örn Kristjánsson með 8 mörk, Björgvin Páll Rúnarsson ... Lesa meira »

15. ágú 19:29 -

Reykjavíkurmót kk | Víkingar byrjuðu á sigri

Reykjavíkurmórt karla hófst í gærkvöldi með einum leik en þar sigruðu Víkingar ÍR inga með þriggja marka mun, 31-28 en Víkingur leiddi í hálfleik með einu marki, 15-14. Þjálfari ÍR inga Bjarni Fritzson var fjarri góðu gamni þar sem hann er nú staddur með U-19 ára landsliðinu á HM í Georgíu. Víkingur verður svo aftur í eldlínunni í kvöld þegar ... Lesa meira »

15. ágú 19:20 -

EHF leikir Vals, Aftureldingar og FH byrja fyrir Íslandsmótið

Eins og fram hefur komið munu þrjú íslensk lið taka þátt í Evrópukeppninni á komandi vetri og munu liðin spila þessa leiki áður en íslandsmótið hefst um miðjan september. Valur, FH og Afturelding taka þátt í EHF-bikarnum og eru leikirnir í fyrstu umferð forkeppninnar. Afturelding mætir norska félaginu Bækkelaget og leika Mosfellingar fyrri leikinn á á heimavelli sínum 2. september ... Lesa meira »

14. ágú 12:15 -

HM U-19 karla | Sigur á Þjóðverjum og Ísland endar í efsta sæti riðilsins

Íslensku strákarnir í U-19 ára landsliðinu unnu dramatískan sigur á bronsliði síðasta Evrópumeistaramóts, Þjóðverjum á heimsmeistaramótinu í Georgíu í dag. Lokastaðan var 28-27 eftir að staðan hafði verið jöfn 12-12 í hálfleik. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust m.a. í 5-1 en gott lið Þjóðverja minnkaði muninn jafnt og þétt og náðu að jafna fyrir lok fyrri ... Lesa meira »

10. ágú 16:30 -

Ramune Pekarskytte orðin leikmaður Stjörnunnar

Ramune Pekarskytte er orðin leikmaður St6jörnunnar en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi sem Stjarnan hélt í Mathúsi Garðarbæjar nú rétt í þssu. Ramune kemur frá Haukum þar sem hún hefur spilað síðan hún kom heim frá farsælum ferli í atvinnumennskunni. Það er ljóst að Stjarnan hefur náð í gríðarlega styrkingu með komu Ramune en hún átti við höfuðmeiðsl að stríða ... Lesa meira »

9. ágú 15:31 -

Óskar Jón tekur við handknattleiksdeild Harðar

Óskar Jón Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar um að verða þjálfari og framkvæmdastjóri deildarinnar. Hann tekur við góðu búi af Grétari Eiríkssyni sem hefur haldið til náms í Danmörku. Óskar er Þróttari að upplagi og þjálfaði þar í tólf ár við góðan orðstýr og mikla ánægju Þróttara. Tvö síðustu árin þar þjálfaði hann meistaraflokk karla en ... Lesa meira »

9. ágú 15:07 -

HM U-19 karla | Annar sigurinn í röð þegar strákarnir sigruðu Chile í dag

Íslensku strákarnir í U-19 ára landsliðinu unnu sinn annan leik í röð á heimsmeistaramótinu í Georgíu í dag. Liðið vann Chilemenn 27-22 eftir að staðan hafði verið 12-9 í hálfleik. Leikurinn var jafn fram af en íslenska liðið hafði þó alltaf frumkvæðið og vann að lokum öruggan sigur. Markvörðurinn Andri Scheving var valin maður leiksins en hann varði 18 skot. ... Lesa meira »

5. ágú 19:31 -

Bjarni Ófeigur kominn til Gróttu frá Val

Grótta er búið að semja við Valsmenn um að fá Bjarna Ófeig Valdimarsson að láni til eins árs. Bjarni sem er 1988 módel er vinstri skytta og mikið efni sem hefur verið viðloðin yngri landslið Íslands. Bjarni er uppalinn hjá Selfoss hefur undanfarið verið viðloðin meistaraflokk Vals og var t.d. hluti af Evrópuhóp félagsins í vetur. Grótta hefur að unanförnu ... Lesa meira »

Recent Posts